fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fær verðugt verkefni í kvöld er við mætum Belgum í Þjóðadeildinni.

Það eru margir lykilmenn fjarverandi í kvöld og má nefna Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson.

Byrjunarlið Íslands í kvöld er spennandi en Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, fær tækifæri á hægri væng.

Ari Freyr Skúlason er þá notaður sem hægri vængbakvörður  og er Hörður Björgvin Magnússon vinstra megin.

Sverrir Ingi Ingason, Kári Árnason og Jón Guðni Fjóluson eru í miðverði.

Byrjunarliðið má sjá hér.

Markvörður:
Hannes Þór Halldórsson

Varnarmenn:
Hörður Björgvin Magnússon
Jón Guðni Fjóluson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Ari Freyr Skúlason

Miðja:
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Albert Guðmundsson
Arnór Sigurðsson

Framherji:
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“