fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Það sem Sir Alex var tilbúinn að gera fyrir Cole – Mátti koma með í úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, reyndi ítrekað að fá leikmanninn Joe Cole frá West Ham á sínum tíma.

Þetta segir Harry Redknapp, fyrrum stjóri West Ham en Cole var gríðarlegt efni er hann var yngri.

Cole gaf það út í dag að hann væri hættur, 37 ára gamall en hann spilaði síðast með Tampa Bay Rowdies í Bandaríkjunum.

Cole átti farsælan feril og spilaði með liðum á borð við Chelsea og Liverpool á ferlinum eftir dvöl hjá West Ham.

,,Sir Alex Ferguson sendi honum treyju Manchester United með ‘COLE 10’ skrifað aftan á,“ sagði Redknapp.

,,Þetta er það sem þú færð þegar þú spilar fyrir Manchester United, sagði í skilaboðunum. Alex vildi mikið fá hann.“

,,Hann bauð honum meira að segja að ferðast með liðinu í liðsrútunni á leið í úrslitaleik bikarsins.“

,,Arsenal vildi fá hann, Chelsea vildi fá hann en ég vissi að Joe yrði ánægðastur hjá West Ham svo ég gaf honum pláss.“

,,Ég hefði getað orðið pirraður og sagt að hann væri búinn að skrifa undir hjá okkur og hótað United en hvað hefði það gert?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool