fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Kolbeinn missti góðan vin sinn og sendir honum fallega kveðju – ,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. nóvember 2018 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherji, setti inn fallega færslu á Instagram síðu sína í kvöld.

Kolbeinn er einn af okkar bestu leikmönnum en hann spilar með liði Nantes í Frakklandi.

Kolbeinn og fjölskylda urðu fyrir áfalli á dögunum en góðvinur hans Egill Daði Ólafsson var þá bráðkvaddur á heimili sínu í Brussel í Belgíu.

Egill var fæddur árið 1984 en hann og systir Kolbeins voru par um tíma og áttu í góðu sambandi.

Egill kvaddi þann 26. október síðastliðinn og hefur Kolbeinn nú sent frá sér falleg skilaboð.

,,Þú varst gull af manni og það er algjör heiður að hafa fengið að vera þér nærri,“ skrifaði Kolbeinn.

,,Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu og hjá öllum þeim sem þekktu þitt gæðablóð.“

,,Hvíldu í friði elsku vinur minn. Þín er og verður ávallt sárt saknað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra