fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Varð brjálaður eftir rautt spjald – ,,Þetta var síðasti leikurinn minn hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum leikmaður Inter Milan og Real Madrid, spilar með liði Al-Gharafa í Katar í dag.

Sneijder er kominn á seinni árin í boltanum en hann er 34 ára gamall og kom til Katar fyrr á árinu.

Fyrir það stoppaði Sneijder stutt hjá Nice í Frakklandi en lék áður með Galatasaray í fimm ár.

Hann er búinn að spila sinn síðasta leik í Katar ef marka má orð hans eftir 2-0 sigur á Quatar SC á dögunum.

Sneijder gerði bæði mörk Al-Gharafa í leiknum en fékk svo að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

,,Þetta var síðasti leikurinn minn í Katar,“ sagði Sneijder reiður er hann gekk af velli undir lokin.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins