fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu magnaða mynd frá King Power í dag – Regnboginn lét sjá sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilfinningarnar voru í aðalhlutverki á King Power vellinum í dag þar sem Leicester City tók á móti Burnley.

Um var að ræða fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha lét lífið í þyrluslysi.

Þetta var ekki fyrsti leikur Leicester eftir slysið en liðið hafði áður spilað við Cardiff City á útivelli.

Srivaddhanaprabha var kvaddur af stuðningsmönnum og leikmönnum í dag fyrir leik sem endaði með markalausu jafntefli.

Mögnuð mynd var tekinn á vellinum í dag þar sem má sjá regnboga skína yfir völlinn og yfir mynd af eigandanum sem sást á risaskjá.

Sjón er sögu ríkari en sumir vilja meina að um einhvers konar ‘merki’ sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah