fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus, neitar því að hann hafi móðgað Jose Mourinho, stjóra Manchester United í vikunni.

Dybala ræddi við Mourinho eftir 2-1 sigur United gegn Juventus í Meistaradeildinni en Portúgalinn var himinlifandi eftir leikinn.

Mourinho ögraði stuðningsmönnum heimaliðsins sem létu hann heyra það reglulega yfir leiknum.

,,Ég sagði bara að þetta látbragð hans væri óþarfi og að hann gæti sleppt þessu,“ sagði Dybala.

,,Það var óþarfi að skapa verra andrúmsloft en var nú þegar. Stundum ertu móðgaður og það er slæmt en að gera það verra..“

,,Ég sagði honum að þetta væri ekki nauðsynlegt. Ég móðgaði hann ekki, ég sagði þetta við hann og fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins