fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Andri Rúnar leikmaður ársins – Sömu verðlaun og Henrik Larsson

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 16:25

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg í Svíþjóð, var í dag valinn leikmaður ársins hjá félaginu.

Þetta eru frábærar fréttir fyrir Andra en hann var einn allra besti leikmaður sænska liðsins á tímabilinu.

Andri spilaði stórt hlutverk fyrir Helsingborg sem náði að tryggja sæti sitt í efstu deild í Svíþjóð á ný.

Framherjinn skoraði 14 mörk í deildinni og lagði upp önnur sjö á liðsfélaga sína sem er magnaður árangur.

Andri kemst því í hóp með leikmönnum á borð við Henrik Larsson sem vann verðlaunin þrisvar á ferlinum.

Larsson er einn besti leikmaður í sögu Svíþjóðar og spilaði með liðum eins og Barcelona og Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah