fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Vonar að Salah muni eftir þessu – Gaf honum góð ráð á erfiðum tíma

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að það sé að hluta til sér að þakka hversu vel Mohamed Salah er að standa sig í dag.

Salah skoraði 44 mörk fyrir Liverpool á síðustu leiktíð en hann var áður hjá Chelsea þar sem lítið gekk upp.

Salah náði ekki að sýna sínar réttu hliðar hjá Chelsea og segir Eto’o að hann hafi rætt við samherja sinn á sínum tíma.

,,Ég vona að Salah muni eftir því þegar við vorum saman í búningsklefanum á Stamford Bridge eftir að hann hafði átt slakan leik,“ sagði Eto’o.

,,Ég bað hann um að sýna þolinmæði og sagði: ‘Þú ert góður leikmaður og verður frábær leikmaður.’

,,Salah er nú orðinn þessi risaleikmaður mun skrifa sína eigin sögu með vilja og styrk.“

,,Þetta veltur allt á Salah sjálfum. Hann er með ótrúleg gæði og er að standa sig í hæsta gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs