fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Mourinho er ‘klikkaður’ ef hann gerir þetta gegn Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er klikkaður ef hann notar framherjann Romelu Lukaku gegn Manchester City á sunnudag.

Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United en hann er langt frá því að vera aðdáandi framherjans.

,,Jafnvel þó Lukaku sé heill heilsu þá væri það klikkun hjá Mourinho að nota hann í stórleiknum,“ sagði Ince.

,,Það eru spurningamerki um hvort hann verði heill en jafnvel þó hann verði það þá væri það klikkað ef Mourinho kýs að spila honum.“

,,Það geta allir séð úrslitin. Alexis Sanchez var mun betri gegn Juventus og það er engin tilviljum að Lukaku hafi ekki verið með.“

,,Bara í heild sinni, þegar hann spilar ekki þá lítur United út fyrir að vera miklu betra lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs