fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Íslenski landsliðshópurinn kynntur: Eggert, Arnór og Guðmundur koma inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Það eru tveir leikir á dagskrá hjá íslenska liðinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni og svo vináttuleikur gegn Katar.

Ísland mætti Belgum fyrr á árinu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli en þar höfðu gestirnir betur 3-0.

Það eru nokkrir leikmenn sem fá tækifæri í hópnum að þessu sinni og má nefna Arnór Sigurðsson, leikmann CSKA Moskvu.

Arnór spilaði með CSKA í Meistaradeildinni í vikunni og komst á blað er liðið tapaði 2-1 fyrir Roma.

Alls eru fimm nýir leikmenn í hópnum en Ragnar Sigurðsson er meiddur og tekur ekki þátt.

Eggert Jónsson og Guðmundur Þórarinsson koma nokkuð óvænt inn í hópinn vegna meiðsla hjá öðrum leikmönnum.

Hópurinn í heild sinni:

Markverðir:
Ögmundur Kristinsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Hannes Þór Halldórsson

Varnarmenn:
Birkir Már Sævarsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kári Árnason
Eggert Jónsson
Jón Guðni Fjóluson
Hörður Magnússon
Ari Freyr Skúlason
Guðmundur Þórarinsson

Miðjumenn:
Rúrik Gíslason
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Sigurðsson
Samúel Kári Friðjónsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Arnór Ingvi Traustason
Birkir Bjarnason

Framherjar:
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
Kolbeinn Sigþórsson
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs