fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Vissi ekki að kennarinn væri kona stjórnarmanns – Reyndi að komast upp á hana og allt fór til fjandans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Pericard fyrrum framherji Portsmouth og Stoke City hefur skemmtilega sögu að segja frá tíma sínum hjá Juventus.

Árið 2000 var Pericard keyptur til Juventus frá Saint-Etienne og miklar væntingar gerðar til hans.

Hann var ásamt tveimur öðrum leikmönnum að læra ítölsku hjá huggulegri konu að mati Pericard.

Eitt kvöldið var Pericard að fá sér í glas og ákvað að bjóða stúlkunni í heimsókn, það voru endalok hans hjá Juventus.

,,Ég var með frönskum leikmönnum í tungumála kennslu og það var huggulegur kennari,“ sagði Pericard.

,,Eitt kvöldið var ég heima og sendi henn skilaboð um að kíkja í drykk. Klukkutíma síðar hringdi síminn minn, það var Roberto Bettega, aðstoðarframkvæmdarstjóri Juventus.“

,,Hann las yfir mér og spurði hver af okkur hefði sent skilaboðin, við vissum ekki að hún væri kærasta hans. Félagið sendi mig strax á láni til Portsmouth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið