

Stuðningsmenn Rijnsburgse Boys í Hollandi ákváðu að gera allt vitlaust á leik liðsins á aunnudag.
Liðið fékk þá AFC í heimsókn í þriðju efstu deild í Hollandi.
Fyrir leikinn leigðu harðir stuðningsmenn Rijnsburgse Boys til sín strippara.
Stripparinn, Foxy kom með þeim á leikinn en þeir sömdu við hana að hlaupa nakin inn á völinn.
Hún hafði málað líkama sinn á allra heilugustu svæðunum en hún hljóp í stutta stund um völlinn.
Atvikið má sjá hér að neðan en Rijnsburgse Boys tapaði leiknum.