Zoe Kravitz endurgerir fræga forsíðumynd móður sinnar 30 árum seinna
Fókus29.10.2018
Árið 1988 sat Lisa Bonet fyrir nakin á forsíðu Rolling Stone tímaritsins. Og í gær birti blaðið mynd á Instagram af dóttur hennar, Zoe Kravitz, sem endurgerir forsíðumynd móðurinnar, fyrir nóvemberblað tímaritsins, akkúrat 30 árum seinna. „Ég hef alltaf elskað forsíðumynd móður minnar,“ segir Zoe, sem er 29 ára. „Þegar ég hugsa um Rolling Stone, Lesa meira