fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Zbigniew Rau

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Fréttir
28.09.2022

Ef svo fer að Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu á NATO að bregðast við með „gjöreyðandi“ hætti að mati Zbigniew Rau, utanríkisráðherra Póllands. Hann segir að NATO eigi ekki að bregðast við með því að beita kjarnorkuvopnum heldur á annan „gjöreyðandi“ hátt. The Guardian segir að í heimsókn ráðherrans til Washington D.C. hafi hann sagt að NATO sé í því ferli að koma þeim skilaboðum til Moskvu að hart Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?