fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Winston Churchill

Járntjaldið verður til – Frægasta og ein mikilvægasta ræða Winston Churchill

Járntjaldið verður til – Frægasta og ein mikilvægasta ræða Winston Churchill

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þann 5. mars 1946 flutti Winston Churchill, forsætisráðherra Stóra-Bretlands, eina frægustu og mikilvægustu ræðu sína. Þetta gerði hann í Fulton í Missouri í Bandaríkjunum. Ekki má draga úr vægi margra ræðna sem Churchill flutti á stjórnmálaferli sínum en hann leiddi Breta í gegnum síðari heimsstyrjöldina og var óþreytandi við að stappa stálinu í þjóðina og Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Churchill notaði tækifærið og gerði árás með veðurblöðrum

TÍMAVÉLIN: Churchill notaði tækifærið og gerði árás með veðurblöðrum

Fókus
08.06.2018

Ein undarlegasta hernaðaraðgerð seinni heimsstyrjaldarinnar var þegar breski herinn skipulagði blöðruárás á Þýskaland, aðgerð sem nefnd var Operation Outward en blöðrurnar ollu Þriðja ríkinu talsverðu tjóni. Þann 17. september árið 1940 losnuðu nokkrar veðurblöðrur fyrir slysni, svifu yfir til Noregs og Svíþjóðar og ollu þar tjóni á rafmagnslínum. Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, ákvað að nýta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af