fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025

Washington

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Pressan
06.08.2020

Þann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Pressan
29.07.2020

Öryggissveitir bandarísku alríkisstjórnarinnar hafa nú yfirgefið Seattle. Óhætt er að segja að sveitirnar hafi verið óvelkomnar og óvinsælar þar í borg eins og annars staðar þar sem þær hafa birst að undanförnu. Sveitirnar héldu á brott eftir að stjórnmálamenn í borginni og yfirvöld kvörtuðu undan þeim og sögðu þær valda meira tjóni en þær gerðu gagn Lesa meira

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Pressan
11.06.2020

Hermenn í þjóðvarðliðinu í Washington D.C. hafa greinst smitaðir af kórónaveirunni.  Þetta gerðist eftir að þeir höfðu verið á vakt við mótmæli í höfuðborginni síðustu daga. Talskona þjóðvarðliðsins, Brooke Davis, segir að til að tryggja starfsöryggi sé ekki hægt að upplýsa um fjölda smitaðra. Hún segir staðfest sé að smit hafi greinst hjá hluta þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af