Völva 2019: Miðflokksmenn snúa aftur, erfitt ár Katrínar og hneykslismál hjá Bjarna Ben
EyjanBlaðamaður DV er mættur stundvíslega fyrir utan hús í útjaðri borgarinnar og hringir dyrabjöllunni. Til dyra kemur hlýleg og brosandi eldri kona. Loksins var komið andlit við röddina sem hann hafði rætt við í gegnum síma í nokkur skipti. Eftir nokkra umhugsun hafði þessi geðuga kona samþykkt að spá fyrir um hin ýmsu mál sem Lesa meira
Völva 2019: Hera slær í gegn og Hnetusmjörið í útrás
FókusSjónvarpsería Heru slær í gegn Hera Hilmarsdóttir verður fljót að jafna sig á skellinum, stórmyndinni Mortal Engines, þar sem hún er í lykilhlutverki. Framundan er sjónvarpsserían See sem framleidd er af þungvigtarfólki fyrir Apple TV. Sú sería mun gera það að verkum að stjarna Heru rís hátt á árinu. Arabískur sigur í Eurovision Undankeppni Lesa meira
Völvan 2019: Már riðar til falls, hneykslismál trúfélags og meiri spilling hjá Reykjavíkurborg
EyjanÍ desember 2018 hélt blaðamaður DV á fund spákonunnar sem reyndist svo sannspá á síðasta ári. Hún býr í litlu grænmáluðu húsi rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Hún kemur til dyra og heilsar hlýlega og býður blaðamanni til stofu. Sem fyrr er kristalskúlan góða á stofuborðinu. Það er vistlegt og jólalegt hjá völvunni sem segir blaðamanni Lesa meira
Völvan 2019: Samkynheigðir rapparar stinga á karllægum kýlum og Birni Braga fyrirgefið
FókusFrægir fjölga sér Dáður matgæðingur og fjölmiðlakona, sem nýlega fann ástina í örmum ungs manns, tilkynnir um að brátt muni þau fjölga mannkyninu. Fréttinni verður vel tekið enda hafa vegir ástarinnar hjá fjölmiðlakonunni verið þyrnum stráðir. Einn frægasti sjónvarpsmaður Íslands tilkynnir einnig að von sé á erfingja. Sá er kominn á fimmtugsaldurinn og því ekki Lesa meira
Völva 2019: Sundrung hjá Verkalýðshreyfingunni, leigufélag hrynur og fyrsti bankinn seldur
EyjanÍ desember 2018 hélt blaðamaður DV á fund spákonunnar sem reyndist svo sannspá á síðasta ári. Hún býr í litlu grænmáluðu húsi rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Hún kemur til dyra og heilsar hlýlega og býður blaðamanni til stofu. Sem fyrr er kristalskúlan góða á stofuborðinu. Það er vistlegt og jólalegt hjá völvunni sem segir blaðamanni Lesa meira
Völvan 2019: Guðmundur verður aftur uppáhald þjóðarinnar og Sara Björk vinnur stóran titil
FréttirHandboltinn á allra vörum Að sögn völvunnar sér hún fyrir sér að handbolti muni eiga hug þjóðarinnar allrar í byrjun árs. Íslendingar muni eiga góðu gengi að fagna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar. „Væntingar þjóðarinnar eru miklar fyrir mótið en liðið á eftir að koma verulega á Lesa meira