fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vistaskipti

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Eyjan
18.04.2024

Sigurður Amlín Magnússon hefur verið ráðinn í nýtt hlutverk rekstrarstjóra hjá Stöð 2 þar sem hann verður hluti af stjórnendateymi Stöðvar 2 og heyrir beint undir Evu Georgs Ásudóttur, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2. Sigurður hefur starfað hjá félögum innan Sýnar frá árinu 2006, lengst af fyrir Vodafone en nú síðast sem forstöðumaður á sviði Fjármála og stefnumótunar. Sigurður er reyndur stjórnandi Lesa meira

Aníta og Bryndís til Maven

Aníta og Bryndís til Maven

Eyjan
14.03.2024

Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækið Maven hefur ráðið til sín þær þær Anítu Björk Bárðardóttur og Bryndísi Charlotte Sturludóttur sem báðar koma inn í teymi gagnasérfræðinga Maven. Aníta Björk útskrifaðist nýlega með meistaragráðu í viðskiptagreiningu frá Tækniháskólanum í Danmörku. Hún hefur reynslu úr fjárhagsgreiningu frá Íslandsbanka þar sem hún starfaði áður. Bryndís Charlotte er með BS gráðu Lesa meira

Lára og Stefán til gæðalausna Origo

Lára og Stefán til gæðalausna Origo

Eyjan
26.02.2024

Lára Kristín Kristinsdóttir og Stefán Hirst Friðriksson hafa verið ráðin til Origo í gæða- og innkaupalausnir. „Við erum mjög ánægð með að fá svona öflugt fólki í teymið okkar þar sem við þjónustum nú 200 viðskiptavini,“ segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðuman gæða- og innkaupalausna Origo. Lára Kristín hefur verið ráðin til Origo til þess að Lesa meira

Anna Jóna til liðs við Terra

Anna Jóna til liðs við Terra

Eyjan
13.02.2024

Anna Jóna Kjartansdóttir hefur verið ráðin gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri hjá Terra. Hún hefur hafið störf í teymi menningar og sjálfbærni sem er stoðsvið Terra og dótturfélags þess. Anna mun leiða þróun í gæða-, umhverfis- og öryggismálum hjá samstæðunni. Anna kemur til Terra frá Ístak þar sem hún hefur starfað sem gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri síðastliðin 5 ár. Bar hún Lesa meira

Ástrós ráðin markaðsstjóri sameinaðs fyrirtækis

Ástrós ráðin markaðsstjóri sameinaðs fyrirtækis

Eyjan
29.01.2024

Ástrós Kristinsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fastus ehf. Um síðastliðinn áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import í eitt félag. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Hlutverk Ástrósar er að móta og leiða markaðsmál félagsins og endurmörkun þriggja vörumerkja auk stefnumótunar í kynningarmálum sem og innri og ytri markaðssetningu. „Það er ákaflega spennandi að koma Lesa meira

Hulda ráðin til Klappa

Hulda ráðin til Klappa

Eyjan
17.01.2024

Hulda Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Klöppum grænum lausnum. Hulda starfaði áður hjá Deloitte frá árinu 2018 og stýrði þar innri sjálfbærnimálum og innleiðingu sjálfbærnistefnu alþjóðafyrirtækisins. Fyrir hönd Deloitte átti hún sæti í vinnuhópum um sjálfbærnimál sem starfar þvert á aðildarfélög Deloitte í Norður og Suður Evrópu. Hulda sinnti einnig sjálfbærnitengdum verkefnum þvert á svið fyrir viðskiptavini. Helstu verkefni voru staðfesting sjálfbærniupplýsinga, gloppugreiningar og áreiðanleikakannanir í tengslum við ESG sem Lesa meira

Þóranna ráðin til Pipar\TBWA og The Engine Nordic

Þóranna ráðin til Pipar\TBWA og The Engine Nordic

Eyjan
09.11.2023

Þóranna K. Jónsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í stafrænni stefnumótun og viðskiptaþróun hjá Pipar\TBWA og The Engine. Nýverið leiddi hún uppbyggingu Entravision á Íslandi, en Entravision starfar sem vottaður þjónustu- og söluaðili Meta, eiganda Facebook og Instagram. Þóranna hefur áratuga reynslu af markaðsmálum og hefur einnig verið startup mentor í yfir áratug m.a. hjá Klak, Snjallræði Háskóla Íslands o.fl. Þóranna gegnir jafnframt stöðu Angel Ambassador hjá Nordic Ignite fjárfestingarsjóðnum. The Engine er dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfir sig í Lesa meira

Þórdís Anna yfir fjármálin hjá 66°Norður

Þórdís Anna yfir fjármálin hjá 66°Norður

Eyjan
08.11.2023

Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála hjá 66°Norður og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til 66°Norður frá Landsvirkjun þar sem hún hefur starfað sem forstöðumaður fjárstýringar síðan í árslok 2021. Fyrir það starfaði Þórdís í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka og þar hjá Icelandair sem forstöðumaður tekjustýringar hjá flugfélaginu. Þórdís er með MS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Georgia Institute of Technology í Atlanta, Bandaríkjunum og BS gráðu Lesa meira

Helga Þórey, Ari og Sara til Expectus

Helga Þórey, Ari og Sara til Expectus

Eyjan
06.11.2023

Hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtækið Expectus hefur ráðið til sín þau Helgu Þóreyju Björnsdóttur, Ara Kvaran og Söru Húnfjörð Jósepsdóttur. Þau munu öll starfa sem ráðgjafar í viðskiptagreind (BI). Helga Þórey Björnsdóttir er sérfræðingur í viðskiptagreind með bachelor-gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún fór síðan til Danmerkur þar sem hún nam við Danmarks Tekniske Universitet Lesa meira

Nýtt fólk til þjónustu- og ráðgjafafyrirtækisins Maven – ör vöxtur og uppgangur

Nýtt fólk til þjónustu- og ráðgjafafyrirtækisins Maven – ör vöxtur og uppgangur

Eyjan
30.10.2023

Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni, ráðið til sín fimm nýja starfsmenn til að styrkja fyrirtækið í nýjum verkefnum sem fram undan eru. Þetta eru Sigrún Inga Ólafsdóttir, Darri Rafn Hólmarsson og Einar Þór Gunnlaugsson, sem öll eru gagnasérfræðingar, Ragnar Stefánsson, sem er sérfræðingur í gagnavísindum, og Erna Guðrún Stefánsdóttir, sem er nýr mannauðs- og skrifstofustjóri Maven. „Við erum hæstánægð með að geta boðið þennan öfluga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af