fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vísindi

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Fréttir
07.08.2024

Vísindamenn við háskólann í Kaíró í Egyptalandi telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því af hverju múmían af hinni svokölluðu „öskrandi konu“ er með sinn ægilega svip. Það er ekki léleg greftrunaraðferð eins og áður var talið. Ráðgátan um öskrandi konuna hefur ært vísindamenn og áhugamenn um fornegypta í 90 ár. En múmían er af konu sem dó fyrir Lesa meira

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Fréttir
18.07.2024

Nýfundin köngulóartegund, sem lifir á afrísku eyjunni Madagaskar, hefur verið nefnd í höfuðið á frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslendingur var á meðal þeirra sem rannsökuðu köngulónna. Tegundin fékk hið latneska heiti Vigdisia presidens, sem vísar bæði í nafn Vigdísar og forsetahlutverkið. Ný ættkvísl og tegund Rannsóknin birtist í tímaritinu New Zealand Journal of Zoology á sunnudag, 14. júlí. Á meðal höfunda Lesa meira

Kindaskítur kollvarpar söguvitund Færeyinga – Víkingarnir voru ekki fyrstir á staðinn

Kindaskítur kollvarpar söguvitund Færeyinga – Víkingarnir voru ekki fyrstir á staðinn

Fréttir
26.05.2024

Aldurgreining saurs sem fannst í Færeyjum sýnir að norrænir víkingar voru ekki fyrsta fólkið til að nema eyjarnar. Eyjarnar höfðu verið numdar hundruðum árum fyrr. Hingað til hefur verið talið að Færeyjar hafi verið numdar af norrænum mönnum snemma á níundu öld, nokkrum áratugum á undan Íslandi. Landnámi Færeyja er lýst í Færeyinga sögu, sem var skrifuð á Íslandi á Lesa meira

Einn virtasti eldfjallafræðingur landsins gagnrýnir RÚV – „Hættulegar og villandi myndir“

Einn virtasti eldfjallafræðingur landsins gagnrýnir RÚV – „Hættulegar og villandi myndir“

Fréttir
06.03.2024

Jarðfræðingurinn Haraldur Sigurðsson gagnrýnir framsetningu Ríkisútvarpsins í fréttum um jarðhræringar. Segir hann skýringarmynd sem birt var af kviku úr möttli jarðar kolranga og villandi. „Hættulegar og villandi myndir. Fjölmiðlar á Íslandi reyna eftir bestu getu að koma vísindalegum upplýsingum áfram til almennings, en mikið af því er villandi eða rangt,“ segir Haraldur á samfélagsmiðlum. Haraldur Lesa meira

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Fréttir
17.02.2024

Ný rannsókn kanadískra og norskra vísindamanna sýnir að mökun steypireyða og langreyða er mun algengari en áður var talið. Rannsóknin sýnir að 3,5 prósent genamengis steypireyða komi frá langreyðum. Greinin er birt í tímaritinu Conservation Genetics. Vel er þekkt að ýmsar skyldar tegundir makist. Til að mynda hestar og asnar sem geta eignast múlasna. Einnig ljón og tígrisdýr sem Lesa meira

Gervihnattarmyndir sýna allt aðra mynd af fiskveiðum en áður var talið – Veitt á friðuðum svæðum

Gervihnattarmyndir sýna allt aðra mynd af fiskveiðum en áður var talið – Veitt á friðuðum svæðum

Fréttir
06.01.2024

Ný gögn úr gervihnattarmyndum sýna að allt aðra mynd af fiskveiðum heimsins en áður var talin. Almennt séð nota fiskiskip í Asíu ekki rakningarbúnað og erfitt er að fylgjast með þeim. Rakningarbúnaður (AIS), þar sem hægt er að fylgjast með ferðum skipa, er algengur í Evrópu. Ef fiskveiðar heimsins eru aðeins skoðaðar út frá skipum með slíkan Lesa meira

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

Fréttir
06.01.2024

Breska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira

Rannsökuðu á hvaða aldri börn hætta að trúa á jólasveininn

Rannsökuðu á hvaða aldri börn hætta að trúa á jólasveininn

Fréttir
26.12.2023

Ný rannsókn vísindamanna við Texas háskóla í Bandaríkjunum sýnir að börn hætta að trúa á jólasveininn um 8 ára aldur. Það var sálfræðingurinn Candice Mills sem leiddi rannsóknina. 48 börn á aldrinum 6 til 15 ára tóku þátt og svöruðu ýmsum spurningum um hvort þau trúðu á jólasveininn og hvernig það lét þeim líða þegar Lesa meira

Ný rannsókn sýnir slæm langtímaáhrif af notkun ADHD lyfja – Hætta á hjarta og æðasjúkdómum

Ný rannsókn sýnir slæm langtímaáhrif af notkun ADHD lyfja – Hætta á hjarta og æðasjúkdómum

Fréttir
29.11.2023

Vísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi hafa komist að því að langtímanotkun á ADHD lyfjum getur aukið líkurnar á hjarta og æðasjúkdómum. Þetta kemur fram tveimur nýjum rannsóknum, sem birtar voru í tímaritunum The Lancet Psychiatry og JAMA Psychiatry. Vísindamennirnir rannsökuðu lyfjaávísanir 1,2 milljón sjúklinga í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Hollandi, Hong Kong og Íslandi. Það mynstur sem þeir sáu var eins í öllum löndum. Fólk sem hafði Lesa meira

Telur sig hafa fundið sönnun þess að Grikkir heimsóttu Ísland fyrst – Thule var misritun

Telur sig hafa fundið sönnun þess að Grikkir heimsóttu Ísland fyrst – Thule var misritun

Fréttir
05.11.2023

Heimspekingur og málfræðingur að nafni Andrew Charles Breeze, prófessor við Háskólann í Navarra á Spáni telur víst að Grikkir hafi fundið Ísland þúsund árum á undan norrænum mönnum. Eftirritunarvilla á orðinu Thule hafi valdið ruglingi. Breeze birtir vísindagrein í tímaritinu The Housman Society Journal þar sem hann fjallar um þetta. Fyrsti maðurinn sem á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af