fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024

vinstri stjórn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Líkur á eins máls kosningum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Líkur á eins máls kosningum

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Síðasti þjóðarpúls Gallup sýnir að tiltölulega litlar breytingar á fylgi flokka geta haft veruleg áhrif á hvers konar ríkisstjórn verður unnt að mynda að kosningum loknum. Tvennt vekur einkum athygli í stöðunni eins og sakir standa: Annað er að VG þarf aðeins að bæta stöðu sína um 0,3% til þess að hrein vinstri stjórn sé Lesa meira

Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina

Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina

Eyjan
19.02.2024

Með stefnumörkun sinni í málefnum innflytjenda hefur Kristrún Frostadóttir sýnt að hún er ábyrgur stjórnmálamaður sem hugar að því hvernig hún ætlar að reka ríkissjóð sem vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur mun skilja eftir í sárum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um ummæli Kristrúnar um innflytjendamál í hlaðvarpinu Ein pæling og viðbrögð við Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Eyjan
20.01.2024

Orðið á götunni er að lifandi dauð vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur sé ekki á förum fyrr en á næsta ári. Lögbrot Svandísar munu engu breyta. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi er á það bent að frá hruni hafa hvorki meira né minna en sjö ráðherrar úr fjórum flokkum gerst lögbrjótar í embættisfærslum sínum: Svandís og Ögmundur, Vinstri græn, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af