Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september
Eyjan08.08.2023
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, lýsir ánægju sinni með það að Hvalur hf. hafi boðið starfsmönnum sínum vinnu í sumar þrátt fyrir að sett hafi verið á „tímabundið“ hvalveiðibann til 1. september. Í færslu á Facebook skrifar Vilhjálmur að með þessu sé Hvalur að sjálfsögðu að tryggja sér mannskap í vinnu þegar „tímabundna“ veiðibannið rennur Lesa meira