fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Viðtöl

„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk

„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk

17.10.2017

Listakonan Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir, eða Magga eins og hún er oftast kölluð, er sjálfmenntuð í myndlistinni og hefur haft nóg að gera í fjölbreyttum verkefnum. Hún leggur stund á nám í grafískri hönnun og er búin með fyrsta árið. Magga skapar þó ekki bara listaverk í myndlistinni, því frumburðurinn er líka á leiðinni í Lesa meira

Gyðjan vakti athygli í gegnsæjum kjól

Gyðjan vakti athygli í gegnsæjum kjól

27.09.2017

Sigrún Lilja Gyðja Guðjónsdóttir var glæsileg á Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Gamla bíó á mánudagskvöldið. Bleikt fékk að forvitnast um undirbúning Gyðjunnar fyrir kvöldið og heildarútlitið. Sigrún Lilja, sem oftast er þekkt sem Gyðjan, vakti athygli þegar hún mætti á Miss Universe Iceland keppnina í glæsilegum sérsaumuðum gegnsæjum kjól og skartaði Lesa meira

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

26.09.2017

Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir tók upp myndband fyrir stuttu og deildi á like-síðu sína á Facebook undir myllumerkinu #enginglansmynd. Með því að taka upp og deila myndbandinu vill hún vekja athygli á því að við erum ekki alltaf upp á okkar besta, við erum ekki alltaf glansmynd og sýna myndina á bak við glansmyndina. Hopelessly Lesa meira

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

19.09.2017

Bjarki Ómarsson, gaf nýlega út fyrsta lagið undir eigin nafni, en lagið er instrumental og í kvikmyndastíl, en Bjarka langar að starfa meira á þeim vettvangi. Lagið heitir Saga og vann Bjarki það í samstarfi við vinkonu sína, Þórunni. Myndbandið við lagið gerðu þau síðastliðið sumar á Flateyri og lifnar saga lagsins við með myndbandinu. Lesa meira

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

19.09.2017

Listakonan Karen Kjerúlf málar listaverk úr olíu á fallegu heimili sínu í Norðlingaholtinu, þar fær hún innblástur úr náttúrunni, sem er beint fyrir utan stofugluggann með stórfenglegu útsýni yfir Elliðavatn. „Ég kynntist olíunni árið 2002, ég var búin að vera lengi í vatnslit og pastel áður. Ég tók að mér í fjöldamörg ár að mála Lesa meira

Tara Brekkan elskar Halloween farðanir – „Möguleikarnir eru endalausir“

Tara Brekkan elskar Halloween farðanir – „Möguleikarnir eru endalausir“

18.09.2017

Tara Brekkan Pétursdóttir er gift tveggja barna móðir sem hefur starfað sem förðunarfræðingur í níu ár. Rétt fyrir jólin 2016 ákvað Tara að skella sér út í djúpu laugina og hefja sinn eigin rekstur og opnaði netverslunina Törutrix. Þar er Tara með sína eigin augnháralínu ásamt fleiri snyrtivörum og heilsuvörum. Halloween er sérstakt áhugamál hjá Lesa meira

Karen greindist með hryggskekkju og faldi ástand sitt – stofnaði stuðningshóp fyrir fólk með hryggskekkju

Karen greindist með hryggskekkju og faldi ástand sitt – stofnaði stuðningshóp fyrir fólk með hryggskekkju

17.09.2017

  Karen Helenudóttir er 21 árs og þegar hún var 13 – 14 ára var hún greind með hryggskekkju. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag og gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta lýsir hún því hversu mikið feimnismál greiningin sjálf og spelkan sem hún þurfti að vera í í grunnskóla voru. Lesa meira

„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“

„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“

15.09.2017

Páll Óskar Hjálmtýsson er fyrir löngu orðinn að þjóðareign og er hann einn afkastamesti og uppteknasti tónlistarmaður landsins. Hann stendur í ströngu þessa dagana við að undirbúa risatónleika sem fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardaginn 16. september. Tónleikar sem eru ævistarf Páls Óskars á tveimur klukkutímum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/15/mjadmirnar-og-flautid-eru-maelikvardinn-gott-lag/[/ref]    

Mest lesið

Ekki missa af