fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Víðir Reynisson

Víðir um veikindin – „Ég varð þunglyndur og átti bara mjög erfitt“

Víðir um veikindin – „Ég varð þunglyndur og átti bara mjög erfitt“

Fókus
12.11.2024

Víðir Reynisson, sviðstjóri almannavarna hjá ríkislögreglustjóra og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum, fer um víðan völl i viðtali við nýjasta tölublað tímarits Landssambands lögreglumanna, Lögreglumaðurinn. Í viðtalinu, sem tekið var áður en tilkynnt var að Víðir yrði í framboði í kosningunum, ræðir hann m.a. opinskátt um veikindi sín en auk þess að hafa smitast af Lesa meira

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Fréttir
11.11.2024

„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira

Líklegt að heitt vatn streymi aftur á Suðurnesjum á næsta sólarhring

Líklegt að heitt vatn streymi aftur á Suðurnesjum á næsta sólarhring

Fréttir
08.02.2024

Vinna við að koma nýrri heitavatnslögn í gagnið fyrir Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga er sögð ganga vel og líklegt er talið á þessari stundu að hún verði tekin í notkun innan sólarhrings. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur tjáð Mbl.is að verið sé að klára suðuvinnu og að fergja nýju lögnina sem lögð hafði verið frá orku­ver­inu Lesa meira

Kolbrún segir Víði hafa sýnt fólki lítilsvirðingu

Kolbrún segir Víði hafa sýnt fólki lítilsvirðingu

Fréttir
12.11.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa ákveðnar takmarkanir verið settar á mannréttindi fólks um langa hríð. Það er hættulegt að taka þessum takmörkunum sem sjálfsögðum hlut. Ástandið er óeðlilegt og fólk verður að muna það og ekki sætta sig þegjandi við ástandið og hætta að spyrja um nauðsyn og tilgang þeirra hafta sem hafa verið sett á. Lesa meira

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Fréttir
15.10.2020

Það er mat þríeykisins svokallaða, þeirra Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, Ölmu D. Möller landlæknis og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, að ef engar sóttvarnaraðgerðir væru viðhafðar hér á landi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar myndi það þýða að í lok nóvember greinst allt að 3.000 smit á dag. Það er eitthvað sem heilbrigðiskerfið myndi ekki ráða við og fórnarkostnaðurinn yrði því mjög hár. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af