fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022

Víðir Reynisson

Kolbrún segir Víði hafa sýnt fólki lítilsvirðingu

Kolbrún segir Víði hafa sýnt fólki lítilsvirðingu

Fréttir
12.11.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa ákveðnar takmarkanir verið settar á mannréttindi fólks um langa hríð. Það er hættulegt að taka þessum takmörkunum sem sjálfsögðum hlut. Ástandið er óeðlilegt og fólk verður að muna það og ekki sætta sig þegjandi við ástandið og hætta að spyrja um nauðsyn og tilgang þeirra hafta sem hafa verið sett á. Lesa meira

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Fréttir
15.10.2020

Það er mat þríeykisins svokallaða, þeirra Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, Ölmu D. Möller landlæknis og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, að ef engar sóttvarnaraðgerðir væru viðhafðar hér á landi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar myndi það þýða að í lok nóvember greinst allt að 3.000 smit á dag. Það er eitthvað sem heilbrigðiskerfið myndi ekki ráða við og fórnarkostnaðurinn yrði því mjög hár. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af