Viðar Guðjohnsen mærir Davíð Oddsson: Þeir sem vega að honum vega að sál Sjálfstæðisflokksins
Eyjan02.07.2019
Þeir sem vega að Davíð Oddssyni vega að sál og sögu Sjálfstæðisflokksins. Þetta er inntakið í nýrri grein sem Viðar Guðjohnsen skrifar í Morgunblaðið í dag. Viðar er lyfjafræðingur sem hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og faðir hans og alnafni er þekktur frambjóðandi hjá flokknum sem hefur vakið mikla athygli í gegnum tíðina fyrir Lesa meira