fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021

Vesturlönd

Þjóðverjar vilja ekki útiloka Huawei frá uppbyggingu 5G

Þjóðverjar vilja ekki útiloka Huawei frá uppbyggingu 5G

Pressan
15.05.2021

Margir óttast að Kínverjar stundi umfangsmiklar njósnir á Vesturlöndum í gegnum kínverska fyrirtækið Huawei og því hefur fyrirtækið víða verið útilokað frá að koma að uppbyggingu 5G farsímakerfisins. En Þjóðverjar vilja ekki fara þá leið og er fyrirtækinu heimilt að bjóða í uppbyggingu kerfisins. Þýska ríkisstjórnin hefur komið nýjum lögum í gegnum þingið sem gera að verkum að Lesa meira

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Eyjan
14.03.2021

Aðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Pressan
31.10.2020

Vestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira

Vesturlandabúar eru mjög neikvæðir í garð Kína

Vesturlandabúar eru mjög neikvæðir í garð Kína

Pressan
11.10.2020

Könnun sem var gerð í Bandaríkjunum, Ástralíu, Bretlandi og 11 öðrum löndum sýnir að skoðanir Vesturlandabúa á kommúnistastjórninni í Peking eru ekki jákvæðar. Í Bandaríkjunum hefur neikvæðni í garð Kína vaxið síðasta árið og það sama á við um í mörgum öðrum ríkjum. Það var Pew Research Center sem gerði könnunina. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að um símakönnun hafi verið að ræða Lesa meira

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Pressan
19.08.2020

Sænskir stjórnarerindrekar hafa yfirgefið Norður-Kóreu. Sænska utanríkisráðuneytið segir að allir sænskir starfsmenn, þar á meðal sendiherrann, séu farnir úr landi. Sendiráðið er samt sem áður opið því heimamenn, sem þar starfa, sjá um að halda því opnu. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum af Norður-Kóreu, sagði á mánudaginn að Svíarnir hafi meðal annars farið úr landi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af