Nýr leikur Rússa veldur verðhækkunum
FréttirÍ kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hækkuðu ýmsar hrávörur mikið í verði en verðið hefur verið á niðurleið síðustu mánuði. En verðsveiflum, af völdum stríðsins, er ekki lokið og í kjölfar ákvörðunar Rússa á föstudaginn hækkaði verðið á olíu og hætt er við að það hækki enn frekar. Þetta er mat Global Risk Management. Alexander Novak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, tilkynnti Lesa meira
Rúmlega 100 skriðdrekar á leið til Úkraínu en það er þörf fyrir 300
FréttirEftir tilkynningar bandarískra og þýskra stjórnvalda í gær um að löndin ætli að láta úkraínska hernum fullkomna skriðdreka í té þá liggur fyrir að rúmlega 100 skriðdrekar verða sendir til Úkraínu frá Vesturlöndum á næstu mánuðum. En hvað geta þessir skriðdrekar? Þessu var svarað í umfjöllun Jótlandspóstsins. Þar kemur fram að nú sé búið að Lesa meira
Vestrænir skriðdrekar auka á ótta Rússa við að bíða sögulegan ósigur
FréttirRússar hafa brugðist ókvæða við ákvörðun Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretland, Póllands og fleiri ríkja um að senda skriðdreka til úkraínska hersins. Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði á Telegram að þetta sé „enn ein augljós ögrunin“. Hann sagði „augljóst að Washington reyni vísvitandi að stuðla að hernaðarlegum ósigri Rússlands“. Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur hjá Dansk Institute for Internationale Studier, sagði í samtali við TV2 að það sé vert að Lesa meira
Skriðdrekar eru afgerandi fyrir sókn Úkraínumanna
FréttirSamkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla og fréttaveita þá eru bæði Þýskaland og Bandaríkin reiðubúin til að láta Úkraínumönnum skriðdreka í té. Þjóðverjar eru sagðir ætla að senda Leopard skriðdreka og Bandaríkin Abrams M1 skriðdreka. Þjóðverjar eru sagðir munu tilkynna þetta formlega á þýska þinginu klukkan 12 í dag að íslenskum tíma. Der Spiegel, Bloomberg, AP og fleiri fréttaveitur skýra frá þessu. Segja þær Lesa meira
Segir Vesturlöndum að undirbúa sig undir stigmögnun frá Pútín – Gæti gripið til kjarnorkuvopna
FréttirÁkvörðun Þjóðverja um að senda Leopard 2 skriðdreka til Úkraínu og heimila öðrum ríkjum að gera hið sama getur haft mikil áhrif á gang stríðsins. Bretar hafa einnig ákveðið að senda Challenger skriðdreka til Úkraínu og Bandaríkjamenn ætla að senda Abrams M1 skriðdreka. Jacob Kaarsbo, sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá dönsku hugveitunni Tænketanken Europa, sagði í samtali við TV2 að ákvörðun Þjóðverja geti haft mikil áhrif á Lesa meira
Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök
FréttirBoris Bondarev var áður einn af helstu rússnesku diplómötunum. En ólíkt þeim flestum þá lét hann óánægju sína í ljós þegar Vladímír Pútín fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Bondarev hætti og sótti um hæli í Sviss. Þar býr hann nú á leynilegum stað en það kemur ekki í veg fyrir að hann tjái sig um stríðið. TV2 segir að hann telji sjálfan sig ekki Lesa meira
Úkraínskur vinur Pútíns varar Vesturlönd við – Aðeins tveir möguleikar
FréttirÞað eru aðeins tvær leiðir mögulegar hvað varðar stríðið í Úkraínu. Þetta er niðurstaðan í langri grein sem birtist á mánudaginn í rússneska dagblaðinu Izvestija. Í greininni eru færð rök fyrir að stríðið muni annaðhvort þróast yfir í heimsstyrjöld eða verða leyst með diplómatískum viðræðum. Síðari leiðin er sögð krefjast þess að fallist verði á viðurkenningu Lesa meira
Nú hafa Úkraínumenn fengið Patriot-kerfi – Hvað fá þeir næst?
FréttirFrá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa Vesturlönd stutt við bakið á Úkraínu með vopnum og öðru. Eftir því sem hefur liðið á stríðið hafa vopnasendingarnar til Úkraínu farið að innihalda sífellt öflugri vopn. Nýlega féllust Bandaríkjamenn á að láta Úkraínumönnum Patriot-kerfi í té en þetta er fullkomnasta loftvarnarkerfi heims. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Lesa meira
Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland
FréttirSergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira
Segir að refsiaðgerðirnar séu farnar að bíta og þessu megi Pútín ekki við
FréttirEf Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, dregur stríðið í Úkraínu á langinn eru engar líkur á að Vesturlönd slaki á refsiaðgerðum sínum gagnvart landinu. Það veldur því að Pútín á á hættu að fá unga Rússa upp á móti sér. Vesturlönd, með Bandaríkin og ESB í fararbroddi, hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þess utan hefur stríðsgæfa Lesa meira