fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Vestmannaeyjar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

EyjanFastir pennar
19.11.2023

Mikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Fréttir
25.10.2023

Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira

Þetta reddast

Þetta reddast

Fókus
10.07.2023

Í tilefni goslokahátíðar sem lauk í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi og þess að í ár eru liðin 50 ár frá því að eldgos hófst í Heimaey hefur Björn Steinbekk framleitt, í samstarfi við 66°Norður, myndband um eldgosið sem er aðgengilegt á heima- og Youtube-síðu fyrirtækisins. Í tilkynningu segir eftirfarandi um eldgosið og Vestmannaeyinga: „Fátt er Lesa meira

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Fókus
04.10.2022

Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Fókus
27.09.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan

Matur
07.09.2022

Sjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt. Tónlistarfólk úr Eyjum spilar láta tóna sín hljóma og boðið verður upp á kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja og Lesa meira

Dýrðleg mat­ar­hátíð framundan í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfangið verður í forgrunni

Dýrðleg mat­ar­hátíð framundan í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfangið verður í forgrunni

Matur
13.08.2022

Eins fram kemur á vef Fréttablaðsins voru þær fréttir berast frá Vestmannaeyjum að hald­in verður dýrðleg mat­ar­hátíð dagana 8.-10. sept­em­ber næst­kom­andi. Hátíðin hef­ur hlotið nafnið MAT­EY en þar munu veit­ingastaðir, fisk­fram­leiðend­ur og þjón­ustuaðilar í sjáv­ar­sam­fé­lag­inu taka hönd­um sam­an til að leiða sam­an úr­vals hrá­efni og framúrsk­ar­andi matreiðslu. Veit­ingastaðir bæj­ar­ins verða þar í aðalhlut­verki en Vest­manna­eyj­ar Lesa meira

Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun

Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun

Eyjan
30.08.2021

Icelandair hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með næstu mánaðamótum og því verður síðast flug félagsins þangað á morgun. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, hefur óskað eftir fundi með samgönguráðherra og stjórnendum Vegagerðarinnar vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu. „Við teljum mikilvægt að í samgöngum til og frá Eyjum séu bæði ferja og flug. Því er mjög Lesa meira

Fólkið í Dalnum – Heimildarmynd um Þjóðhátíð í Eyjum

Fólkið í Dalnum – Heimildarmynd um Þjóðhátíð í Eyjum

Eyjan
28.06.2019

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri sem flestir Íslendingar hafa einhverja reynslu af, en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga Lesa meira

Árni Johnsen: „Þetta er það alversta sem ég hef lent í og hef ég lent í mörgu“

Árni Johnsen: „Þetta er það alversta sem ég hef lent í og hef ég lent í mörgu“

29.04.2018

Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af