fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

verðlisti

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
21.12.2020

Eva De Bleeker, ráðherra neytendamála í Belgíu, birti, væntanlega fyrir mistök, verðlista yfir nokkur bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, á Twitter á fimmtudaginn. Hún eyddi færslunni fljótlega en upplýsingar um verð bóluefna frá lyfjafyrirtækjunum eru trúnaðarmál. En samt sem áður náðu margir að sjá verðlistann. Politico, Washington Post og Brussels Times skýra frá þessu auk fjölda annarra fjölmiðla. Verðin ná yfir þau sex bóluefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af