fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

verðlag

Elliði segir of dýrt að lifa á Íslandi: „Staðan er óviðunandi – Það er kominn tími á aðgerðir“

Elliði segir of dýrt að lifa á Íslandi: „Staðan er óviðunandi – Það er kominn tími á aðgerðir“

Fréttir
11.09.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að það sé of dýrt að lifa á Íslandi og kominn sé tími á aðgerðir. Elliði skrifaði pistil um þetta á heimasíðu sína í gær sem vakið hefur nokkra athygli. „Það er of dýrt að lifa á Íslandi. Þar kveður mest að grunnkostnaði við húsnæði og mat. Sú staða er Lesa meira

Bandarískir neytendur sagðir við það að slátra verðbólgunni

Bandarískir neytendur sagðir við það að slátra verðbólgunni

Fréttir
12.08.2024

Eins og Íslendingar vita hefur verðbólga geisað hér á landi undanfarin misseri. Ísland er þó langt í frá eina vestræna ríkið sem hefur verið að glíma við verðbólgu. Hagfræðingar í Bandaríkjunum segja að sú verðbólga sem herjað hefur þar í landi síðustu þrjú árin sé á barmi þess að fjara út og það sé ekki Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Eyjan
05.06.2023

Fyrir nokkrum árum rak ég fyrirtæki sem seldi vörur til útflutningsfyrirtækja. Eitt sinn spurði stjórnandi eins fyrirtækjanna hvort ég vildi ekki fá vörureikningana borgaða í evrum í stað króna, sem ég þáði. Eftir það var hægt að senda greiðslur beint til erlendra birgja án þóknana bankans og gengisáhætta var úr sögunni. Við gátum lækkað verð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af