fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

verðbólga

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

EyjanFastir pennar
18.01.2024

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Eyjan
10.01.2024

Verðbólga og háir vextir hafa áhrif á samfélagið allt þar sem byrðar fólks og fyrirtækja þyngjast með hverjum deginum. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum að stjórnmálin um heim allan eru með vindinn í fangið þessi misserin. Hækkanir á hækkanir ofan dynja á almenningi víða um heim og við hér á Íslandi erum Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

EyjanFastir pennar
23.11.2023

Á vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa  lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka strikamerki, sem geyma upplýsingar um verð vörunnar. Þau sýna þó Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Eyjan
07.11.2023

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð lán þar sem verðbólga leggst ofan á höfuðstól láns og Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Eyjan
19.10.2023

Fyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af