fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

veikindaleyfi

Allt á réttri leið hjá Kjartani Má

Allt á réttri leið hjá Kjartani Má

Fókus
Fyrir 3 vikum

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ hefur verið í veikindaleyfi að undanförnu eftir að hafa greinst með krabbamein. Í opinni Facebook-færslu fyrr í dag upplýsti Kjartan Már um hvernig staðan hjá honum er og sagðist hafa kosið að gera það eftir að hafa fengið fjölda spurninga um hvernig hann hefði það og um stöðuna á Lesa meira

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Eyjan
01.09.2023

Á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur í morgun var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. ágúst 2023, varðandi veikindaleyfi Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Í bréfinu kemur fram að Þórdís Lóa verði samkvæmt læknisvottorði fjarverandi frá störfum á tímabilinu 31. ágúst til 30. nóvember, eða í þrjá mánuði. Þetta kom fyrst fram á vefmiðli Eiríks Lesa meira

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Fréttir
08.02.2021

Á föstudaginn var íslenska ríkinu gert að greiða Sigríði Helgu Sverrisdóttur, fyrrum kennara við Menntaskólann í Reykjavík, rúmlega þrjár milljónir í vangoldin laun og málskostnað. Það var Héraðsdómur Reykjavíkur sem kvað upp dóm um þetta. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að málið hafi snúist um rétt Sigríðar Helgu til forfallalauna á meðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af