fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Veiðiþjófnaður

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Fréttir
16.02.2021

Fyrr í vetur var veiðiþjófnaður í landi Seðlabanka Íslands á Suðurlandi kærður til lögreglunnar. Málið snýst um hóp þriggja manna sem var staðinn að ólöglegri netalögn. Í þeim hópi var að sögn meðal annars Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið hefur eftir Ragnari Þó að málið sé honum óviðkomandi og Lesa meira

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Fókus
13.10.2018

Með fjögurra ára millibili lentu tveir íslenskir sjómenn með sama nafn í hremmingum í sömu borginni, Aberdeen í Skotlandi. Annað málið varðaði mannshvarf en hitt mannrán. Málin tvö fengu mikla umfjöllun þegar þau komu upp en koðnuðu síðan niður jafnharðan. Við sögu komu menn sem báru nafnið Hjörtur Bjarnason og læðist að sá grunur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af