fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

veiði

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Fréttir
17.09.2023

Refa- og minkaveiðimenn eru ósáttir við sín kjör. Viðmiðunarskottgjald hefur haldist óbreytt um áratuga skeið og veiðimenn fá oft ekki einu sinni upp í bensínkostnað. „Það er mikill tími sem liggur að baki hverju dýri,“ segir Garðar Páll Jónsson sem er nýr formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna. Viðmiðunarverð Umhverfisstofnunar er 7 þúsund krónur fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af