fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

varabirgðir

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn

Pressan
28.11.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, gaf nýlega út fyrirmæli um að 50 milljón olíutunnur yrðu seldar úr varabirgðum Bandaríkjanna. Markmiðið er að reyna að halda aftur af miklum hækkunum á olíuverði um allan heim. Auk Bandaríkjanna hafa önnur stór lönd gripið til sömu aðgerða. Biden sagði að það muni um þessar 50 milljón tunnur fyrir Bandaríkjamenn sem þurfi að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af