fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Vandræðaskáld

Vandræðaskáld taka árið 2018 saman – „Meðvirknin krakkar, það er þjóðaríþróttin“

Vandræðaskáld taka árið 2018 saman – „Meðvirknin krakkar, það er þjóðaríþróttin“

Fókus
02.01.2019

Dúettinn Vandræðaskáld samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi og rithöfundi. Þriðja árið í röð draga þau atburði liðins árs saman í einu lagi. „Með því viljum við nýta tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til að fylgja ykkur áfram inn í nýtt ár!,“ Lesa meira

Villi syngur um samruna Icelandair og WOW – „Ísland er fokking eyja“

Villi syngur um samruna Icelandair og WOW – „Ísland er fokking eyja“

Fókus
05.11.2018

Vilhjálmur Bragason, Villi Vandræðaskáld, samdi texta í tilefni fréttanna um samruna Icelandair og WOW. Lagið er lag hljómsveitarinnar Nýdönsk, Flugvélar. Í textanum skýtur Vilhjálmur föstum skotum að flugfélögunum og segir þau hafa drepið samkeppnina. Íslendingar munu þó fljótt sætta sig við það þar sem þeir komist ekkert burt án þeirra.

„Ef helvíti er til þá er LÍN með útibú þar“

„Ef helvíti er til þá er LÍN með útibú þar“

Fókus
28.10.2018

Dúettinn Vandræðaskáld samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi og rithöfundi. „Íslendingar eru upp til hópa rosalega jákvæðir,“ segja þau á Facebooksíðu sinni.  Í tilefni af tveggja ára afmæli LÍN-lagsins hafa þau einsett sér að vera duglegri að deila lögunum sínum með internetinu.

Vandræðaskáld koma loksins með þjóðhátíðarlagið sem enginn bað um

Vandræðaskáld koma loksins með þjóðhátíðarlagið sem enginn bað um

24.07.2018

Dúettinn Vandræðaskáld samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi og rithöfundi. Í tilefni umræðunnar um veðurfar og ferðalög innanlands gáfu þau út sumarsmellinn Útilegusár. „Hér kemur loksins þjóðhátíðarlagið sem enginn bað um,“ segja þau á Facebooksíðu sinni, „þar sem við freistum þess að fanga hina íslensku útileguupplifun í einu lagi!“

Mest lesið

Ekki missa af