„Ég á mér draum um að vera matvælaráðherra!“
Eyjan18.10.2024
Valgerður Árnadóttir, varaþingmaður Pírata, gefur kost á sér áfram fyrir komandi alþingiskosningar og segist eiga þann draum að verða matvælaráðherra. „Já ég veit.. það er ekki vinsælt djobb, en ég er tilbúin að taka það á mig! Til að klára þá baráttu að banna hvalveiðar og friða hvali við Íslandsstrendur, til að taka styrkum höndum Lesa meira