fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Útlendingastofnun

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Fréttir
Fyrir 1 viku

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Útlendingastofnun verði lögð niður og verkefni hennar færð til Þjóðskrár og eftir atvikum annarra stofnana eða embætta. Samkvæmt tillögunni yrði ráðherra falið að skipa starfshóp til að meta áhrif þessara breytinga, þar með talið á ríkissjóð, greina hvaða lagabreytinga og annarra aðgerða sé þörf og leggja drög Lesa meira

Dæmdur fíkniefnasali fær ekki að búa á Íslandi – Fannst ósanngjarnt að sér væri vísað af landi brott

Dæmdur fíkniefnasali fær ekki að búa á Íslandi – Fannst ósanngjarnt að sér væri vísað af landi brott

Fréttir
22.11.2023

Dæmdur litháískur fíkniefnasali hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann freistaði þess að fá felldan niður úrskurð kærunefndar útlendingamála og ákvörðun Útlendingastofnunar um að honum skyldi vísað af landi brott og gert að sæta endurkomubanni í 14 ár í kjölfarið af fangelsisdóm sínum. Ætlaði aldrei aftur að brjóta af sér Einmantas Strole var vísað af Lesa meira

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Fréttir
04.11.2020

Frá árinu 2016 til septemberloka 2020 sóttu 4.410 um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu tímabili var 1.352 einstaklingum veitt vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta er 31% af heildarfjölda umsækjenda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hlutfallið hafi verið breytilegt á milli ára því miklar breytingar hafi orðið á Lesa meira

Útlendingastofnun: „Í samræmi við verklag“- Ráðfærir sig samt við landlækni vegna útgáfu vottorða

Útlendingastofnun: „Í samræmi við verklag“- Ráðfærir sig samt við landlækni vegna útgáfu vottorða

Eyjan
06.11.2019

Útlendingastofnun hefur gefið út tilkynningu vegna brottvísunar barnshafandi konu frá Albaníu sem mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhring. Þar er ítrekuð sú afstaða að eftir öllum reglum hafi verið farið, en þó þess getið að stofnunin vilji ráðfæra sig við embætti landlæknis til að fara yfir verklag varðandi útgáfu læknisvottorða: „Í ljósi þeirrar miklu Lesa meira

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Fréttir
24.05.2019

Í síðustu viku greindi DV frá máli hjónanna Pjeturs og Mayeth Gudmundsson, og dóttur þeirra, Aimee Áslaugu. Vísa á Mayeth úr landi vegna þess að fjölskyldan getur ekki sýnt fram á nægar tekjur, en hjónin hafa verið gift í næstum ellefu ár. Mayeth er frá Filippseyjum og dóttir þeirra, sem er tíu ára gömul, með Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Eyjan
19.03.2019

Undanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira

Þingnefnd skoðar starfsemi Útlendingastofnunar

Þingnefnd skoðar starfsemi Útlendingastofnunar

Fréttir
07.01.2019

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ætlar að óska eftir frekari upplýsingum frá Ríkisendurskoðun um Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, segir að þegar Ríkisendurskoðun kynnti nefndinni skýrslu um Útlendingastofnun hafi fleiri spurningar vaknað sem verða sendar til Ríkisendurskoðunar sem muni svara þeim á næstu vikum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Helgu Völu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af