fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Útlendingar

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?

Fókus
Fyrir 4 vikum

Nýlega varpaði Íslendingur fram þeirri spurningu til landa sinna á samfélagsmiðlinum Reddit hvaða staðreyndir um Ísland hljómi eins og algjört bull í eyrum útlendinga. Óhætt er að segja að færslan hafi fengið mikil viðbrögð og svörin eru eins fjölbreytileg og þau eru mörg og vegna fjöldans er hér aðeins hægt að taka nokkur dæmi. Einn Lesa meira

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fréttir
15.08.2024

Mikill meirihluti þeirra sem þiggja örorku-, endurhæfingar- og ellilífeyri frá Tryggingastofnun eiga Ísland sem upprunaland. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Birgir hafði óskað eftir upplýsingum um heildarfjölda þeirra sem þiggja slíkar greiðslur frá Tryggingastofnun eða hafa rétt á þeim, auk þess að spyrja Lesa meira

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Fréttir
24.05.2024

Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi. Umsögnin varðar ákvæði frumvarpsins um fjölskyldusameiningu en Salvör segir þau ekki samræmast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem lögfestur hefur verið hér á landi. Salvör vísar í umsögninni til ákvæða frumvarpsins um að Lesa meira

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Eyjan
20.01.2021

Ef ekkert verður af komu erlendra ferðamanna til landsins í sumar verður höggið mikið fyrir ferðaþjónustuna. Vonir hafa verið bundnar við að erlendir ferðamenn komi í einhverjum mæli hingað til lands í sumar en staðan er enn mjög óljós vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og óljóst hversu mikill ferðavilji er meðal fólks. Danska ríkisútvarpið skýrði til dæmis Lesa meira

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Pressan
23.10.2020

Frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur hlutfall innflytjenda verið mjög hátt í Noregi meðal þeirra sem hafa smitast. Mun hærra en ætti að vera miðað við fjölda innflytjenda sem búa í landinu. Á síðustu þremur mánuðum hefur þetta hlutfall hækkað enn meira. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að 272 af þeim 571 sem hafa verið lagðir inn Lesa meira

Tæplega helmingur kórónuveirusmitaðra í Noregi er fæddur erlendis

Tæplega helmingur kórónuveirusmitaðra í Noregi er fæddur erlendis

Pressan
28.08.2020

Á undanförnum mánuði hafa 4 af hverjum 10, sem hafa greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í Noregi, verið fólk sem er fætt utan Noregs. Á síðustu fjórum vikum var hlutfall, þeirra sem eru fæddir erlendis, 41% en vikurnar fjórar þar á undan var hlutfallið 44%. Þetta kemur fram í tölum frá norskum heilbrigðisyfirvöldum, Folkehelseinstituttet (FHI). Í Lesa meira

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Mayeth og Pjetur bíða í óvissunni: „Mann langar til að öskra og bölva og berja, en maður gerir það ekki“

Fréttir
24.05.2019

Í síðustu viku greindi DV frá máli hjónanna Pjeturs og Mayeth Gudmundsson, og dóttur þeirra, Aimee Áslaugu. Vísa á Mayeth úr landi vegna þess að fjölskyldan getur ekki sýnt fram á nægar tekjur, en hjónin hafa verið gift í næstum ellefu ár. Mayeth er frá Filippseyjum og dóttir þeirra, sem er tíu ára gömul, með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe