fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

útgöngusamningur

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Eyjan
26.11.2020

Andrew Bailey, bankastjóri Englandsbanka, segir að ef samningar takist á milli Bretland og ESB um útgöngu Breta úr ESB muni það skaða breskan efnahag til langs tíma og verða dýrara en tjónið af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Bailey hafi fundað með fjárlaganefnd þingsins um málið og þar hafi hann sagt að ef Lesa meira

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Pressan
16.01.2019

Evrópskir stjórnmálamenn og atvinnulífið í álfunni eru upp til hópa vonsviknir með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu breska þingsins í gær um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Nú eru aðeins 10 vikur þar til Bretar ganga úr sambandinu en það mun samkvæmt áætlun gerast á miðnætti þann 29. mars. Theresa May, forsætisráðherra, beið algjört afhroð í atkvæðagreiðslunni í Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Pressan
14.01.2019

Samkvæmt því sem háttsettir embættismenn innan ESB segja þá verður hægt að fresta útgöngu Breta úr ESB, Brexit, þar til í júlí en eins og staðan er núna á útgangan að vera á miðnætti þann 29. mars. The Guardian skýrir frá þessu. Blaðið segir að það eina sem þurfi til að fresta útgöngunni sé að Lesa meira

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Pressan
14.01.2019

Í ræðu sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun flytja í verksmiðju í Stoke í dag mun hún segja að líklegra sé að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu en að þeir yfirgefi það án útgöngusamnings. Hún mun einnig segja að ef niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit verði ekki virtar muni það hafa „hörmulegar afleiðingar“ á traust almennings Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af