fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

utanríkisviðskipti

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði eins og evrusvæðinu. Nokkrar innlendar skýrslur hafa verið gerðar Lesa meira

Bjart fram undan í ferðaþjónustu

Bjart fram undan í ferðaþjónustu

Eyjan
10.05.2023

Ferðamannaveturinn hefur verið gjöfull á Íslandi og neikvæð áhrif af efnahagsþróun erlendis eru ekki sjáanleg. Áhugi á Íslandsferðum er mikill og útlit er fyrir að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar slái fyrri met í ár. Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar leika lykilhlutverk í að draga úr halla á utanríkisviðskiptum í ár. Korn Íslandsbanka fjallar um þetta í dag. Brottfarir ferðamanna um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af