fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu Orkustofnunar að synja fyrirtækinu Íslensk gagnavinnsla um rannsóknarleyfi til að kanna nýtingu sólarorku á Miðnesheiði, á landi sem er hluti af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Byggir synjunin á því að heimild skorti í tilheyrandi lögum til að veita slíkt leyfi. Í september síðastliðnum lagði fyrirtækið fram umsókn til Orkustofnunar Lesa meira

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fær ekki að losna við ruslatunnurnar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Beiðni húseiganda í Reykjavík um að borgin fjarlægi sorptunnur við hús hans og hætti um leið að rukka hann fyrir tunnurnar, auk þess að endurgreiða honum þau gjöld sem hann hefur þegar innt af hendi vegna þeirra, hefur verið hafnað. Húseigandinn sneri sér þá til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en hafði ekki erindi sem erfiði. Lesa meira

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í deilumáli nágranna í Grafarholti vegna framkvæmda annars nágrannans. Reykjavíkurborg hafði frá árinu 2020 og fram á þetta ár reynt að stöðva framkvæmdirnar og lagði loks dagsektir á þann nágranna sem stóð í þeim. Sú ákvörðun var hins vegar dregin til baka og ákveðið var að Lesa meira

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Fréttir
06.11.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fréttir
01.11.2024

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð skipulagsyfirvalda í borginni á hinum ýmsu málum. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins furðar sig á fjöldanum og segir að oft Lesa meira

Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ

Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ

Fréttir
14.10.2024

Síðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira

Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár

Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár

Fréttir
01.10.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt það fyrir sveitarfélagið Vesturbyggð að svara erindum ábúenda á bænum Eysteinseyri í Tálknafirði sem vilja meina að þeir hafi verið látnir greiða of há sorphirðugjöld. Fyrsta fyrirspurn ábúendanna var lögð fram í nóvember á síðasta ári en þá til Tálknafjarðarhrepps sem sameinaðist Vesturbyggð síðastliðið vor og hefur síðarnefnda sveitarfélagið Lesa meira

Húseigandi í Vesturbænum á erfitt með gang en má ekki byggja bílageymslu á lóðinni

Húseigandi í Vesturbænum á erfitt með gang en má ekki byggja bílageymslu á lóðinni

Fréttir
30.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að neita öðrum eiganda húss í Vesturbænum um leyfi til að byggja tvöfalda bílageymslu á lóð hússins. Vildi eigandinn meina að vegna skorts á bílastæðum í nágrenninu og þess að hann ætti erfitt með gang yrði hann að geta látið byggja bílageymsluna. Vildi hann ennfremur meina Lesa meira

Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis

Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis

Fréttir
26.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira

Uppnám meðal íbúa í miðbænum

Uppnám meðal íbúa í miðbænum

Fréttir
23.09.2024

Svo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af