Sagt að sætta sig við skúr nágrannans þótt hann sé of nálægt lóðinni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu byggingarfulltrúa Kópavogs að aðhafast ekkert vegna geymsluskúrs á einbýlishúsalóð í bænum en eigendur einbýlishússins á lóðinni við hliðina höfðu kvartað yfir skúrnum á þeim grundvelli að hann væri of nálægt þeirra lóð og því þyrfti þeirra samþykki til að reisa hann. Nefndin tekur undir að skúrinn sé Lesa meira
Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Hvalfjarðarsveitar að synja landeiganda og íbúa í sveitarfélaginu um leyfi til að reisa litla virkjun í Kúhallará sem er að hluta á landi íbúans. Vildi hinn ósátti íbúi meðal annars meina að honum hefði verið tjáð af starfsmanni Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags að ekki hafi verið rétt Lesa meira
Þarf ekki að færa smáhýsið þó það sé of nálægt lóð nágrannans
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna smáhýsis á lóð íbúa í Grafarholti en nágrannar viðkomandi höfðu kært ávörðunina en þeir höfðu ekki veitt samþykki sitt fyrir byggingunni. Fær smáhýsið að standa þrátt fyrir að það sé innan við þrjá metra frá lóðarmörkum en við slíkar aðstæður þarf, Lesa meira
Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum eigenda fasteignar í Breiðholti í Reykjavík um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, sem kveður á um að þeir skuli færa smáhýsi á lóð sinni að minnsta kosti þrjá metra frá gangstétt, verði felld úr gildi. Ákvörðunin var tekin í nóvember 2024 og kærðu eigendurnir hana til nefndarinnar í desember Lesa meira
Segjast ekki vera að reka þvottahús en Heilbrigðiseftirlitið segir annað
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur frestað stöðvun starfsemi þvottaþjónustu fyrirtækisins Hreint í Kópavogi. Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafði tekið ákvörðun um að stöðva starfsemina á grundvelli þess að ekkert starfsleyfi væri til staðar. Fyrirtækið segir hins vegar starfsemina ekki vera starfsleyfisskylda og að það væri ekki í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaga að Lesa meira
Gálgafrestur hundsins sem beit manneskju er á enda
FréttirEins og DV greindi frá fyrir skömmu frestaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála aflífun hunds sem bitið hafði manneskju. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur tók ákvörðunina að fenginni tillögu Dýraþjónustu Reykjavíkur. Eigandinn kærði ákvörðunina til nefndarinnar sem frestaði aflífuninni á meðan kæran var til meðferðar. Þeirri meðferð er nú lokið og nefndin hefur úrskurðað að ákvörðunin um aflífun hundsins Lesa meira
Hundur sem beit manneskju fær gálgafrest
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur frestað aflífun hunds sem beit manneskju á meðan nefndin hefur til meðferðar kæru eigandans vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um að hundurinn verði aflífaður. Á fundi heilbrigðisnefndar í síðasta mánuði var tekið fyrir bréf Dýraþjónustu Reykjavíkur frá því í janúar þar sem óskað var eftir því að nefndin tæki ákvörðun um Lesa meira
Æfing slökkviliðsins átti eftir að draga dilk á eftir sér
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru konu vegna synjunar Mosfellsbæjar á beiðni hennar um leyfi til að byggja frístundahús á lóð hennar. Í úrskurðinum kemur fram að málið megi rekja allt aftur til ársins 1993 þegar þáverandi eigandi lóðarinnar veitti slökkviliðinu leyfi til að nota hús sem stóð á lóðinni til æfinga en Lesa meira
Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í annað sinn á innan við einu ári fellt úr gildi þá ákvörðun sveitarstjórnar Húnabyggðar að synja fyrirtæki um byggingarleyfi. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að sveitarfélagið hafi ekki gætt samræmis og jafnræðis í málinu. Um er að ræða fyrirtækið Brimslóð ehf. sem sótti um byggingarleyfi til að stækka fasteign Lesa meira
Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi sem byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar veitti íbúa í Laugardal til ýmissa framkvæmda á lóð sinni. Var nágranni eigandans afar ósáttur við framkvæmdirnar og sagði þær meðal annars hafa valdið því að vatn læki niður á hans lóð. Hafa nágrannarnir deilt í töluverðan tíma og hafa mál þeirra áður Lesa meira