fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Vildi ekki hafa „ljótt“ smáhýsi rétt við stofugluggann

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar sem hafði fyrirskipað eigendum íbúðarhús í vesturbæ borgarinnar að fjarlægja smáhýsi af lóð sinni eða færa það lengra inn á lóðina. Smáhýsið var upp við lóðarmörk lóðar hússins og næstu lóðar þar sem stendur fjölbýlishús. Það var þó fyrst og fremst einn íbúi í Lesa meira

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar um að heimila byggingu einbýlishúss á lóðinni við Hofgarða 16 í bænum. Eigendur nærliggjandi húsa hafa mótmælt byggingunni í nokkurn tíma meðal annars á þeim grundvelli að húsið eigi að vera umfangsmeira en öll önnur hús í nágrenninu. Það hafi upphaflega Lesa meira

Bálstofan í Fossvogi fær gálgafrest

Bálstofan í Fossvogi fær gálgafrest

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur orðið við kröfu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma um að fresta réttaráhrifum ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að herða reglur í starfsleyfi bálstofunnar í Fossvogi og að láta leyfið gilda aðeins í eitt ár. Nágrannar bálstofunnar hafa kvartað mjög undan mengun frá bálstofunni en starfsemi hennar verður þó með óbreyttum hætti á meðan kæran Lesa meira

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Tólf manna hópur húseigenda og íbúa í miðbæ Reykjavíkur hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nokkuð umfangsmiklar framkvæmdir við Þingholtsstræti 21 sem byggingarfulltrúi borgarinnar hefur veitt leyfi fyrir. Segir hópurinn að einn hluti fyrirhugaðra framkvæmda sé óframkvæmanlegur og að annar hluti muni valda varanlegum skemmdum á trjágróðri á lóðinni. Skipulagsfulltrúi borgarinnar og Minjastofnun veittu Lesa meira

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Fréttir
19.09.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að bakhús á lóð við Leifsgötu, sem reist var um miðja 20. öld án tilskilinna leyfa, skuli rifið. Vísar nefndin meðal annars til þess að nokkrir áratugir hafi liðið án þess að borgin hafi gripið til nokkurra aðgerða vegna þessarar óleyfisframkvæmdar. Nefndin hafði Lesa meira

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Fréttir
12.09.2025

„Almenningur verður að geta treyst því að stofnanir sinni lögbundnum skyldum sínum við rannsókn umhverfisslysa og refsi þeim sem bera ábyrgð á þeim eins og lög kveða á um.“ Þetta segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, í pistli á vef Vísis. Jón gerir þar að umtalsefni tvo nýlega úrskurði sem hann segir lýsandi fyrir værukærð Lesa meira

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Fréttir
11.09.2025

Rannsóknarstofan Sameind hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um leyfi til að innrétta húsnæði að Ármúla 34 fyrir starfsemi Konukots, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Rannsóknarstofan sem er staðsett í húsinu við hliðina, Ármúla 32, hefur raunar áður mótmælt áformunum en í kærunni kemur meðal annars fram að starfsemi Sameindar og Konukots geti á engan hátt Lesa meira

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Fréttir
05.09.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar frá því fyrr á þessu ári um að grípa ekki til aðgerða vegna stroks 3.500 eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði í ágúst 2023. Segir nefndin að málsmeðferðin hafi tekið of langan tíma, stofnunin hafi ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni og að stofnunin hafi átt Lesa meira

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Fréttir
30.08.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um að samþykkja áform um endurbyggingu á réttingaverkstæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík. Stórbruni varð í húsinu, sem er stálgrindarhús, árið 2016 og hafa brunarústirnar staðið á lóðinni síðan þá. Rætt var um að byggja íbúðir á lóðinni en ekkert varð af því og Lesa meira

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Fréttir
27.08.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru fyrirtækisins HJH sem á fasteign sem stendur við Skjólvang 2 á Egilsstöðum en í húsinu er meðal annars starfsstöð Skattsins. Hafði fyrirtækið kært þá ákvörðun sveitarstjóra Múlaþings, sem Egilsstaðir eru hluti af, að verða ekki við kröfu þess um að stöðva rekstur tjaldstæðis á þremur næstu lóðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af