fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fréttir
20.11.2025

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest synjun heilbrigðisráðuneytisins á beiðni ónefndrar konu um að fá afhenta samninga íslenska ríkisins við framleiðendur um kaup á bóluefnum gegn Covid-19 veirunni. Konan kærði málið í október 2024 en í júlí það ár sneri hún sér til ráðuneytisins. Rakti hún í erindinu að árið 2021 hefði hún óskað eftir samningum íslenska Lesa meira

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Fréttir
19.11.2025

Í dag var birtur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá því í október, sem varðar synjun forsætisráðuneytisins á beiðni ónefnds manns um að fá afhent gögn úr ráðuneytinu. Umrædd gögn eru frá árinu 2014 en þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður Miðflokksins, forsætisráðherra. Gögnin tengjast öryggi síma þáverandi æðstu ráða- og embættismanna landsins. Forsætisráðuneytið neitaði Lesa meira

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fréttir
23.10.2025

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest að mestu leyti synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni Útvarps Sögu um aðgang að gögnum um ógnir og áreitni af hálfu rússneskra stjórnvalda í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Rússlandi, sem fullyrt var að hefði átt stóran þátt í því að sendiráðinu var lokað. Nefndin hefur hins vegar lagt það fyrir ráðuneytið Lesa meira

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Fréttir
10.07.2025

Í nýlegum úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál er beiðni um upplýsingar um vörslu gagna vísað frá nefndinni. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að beiðninni er vísað frá á þeim grundvelli að nefndin telur erind­ið ekki bera með sér að vera beiðni um fyrirliggjandi gögn í skilningi upplýsingalaga, heldur beiðni um upp­lýsingar um hvernig vörslu gagna sé Lesa meira

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi

Fréttir
26.03.2025

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest þá niðurstöðu Háskólans á Bifröst að neita að afhenda manni upplýsingar um nöfn nemenda sem unnu tiltekið verkefni í tilteknu námskeiði í námi sínu við skólann. Höfðu manninum borist upplýsingar um að nafn hans kæmi fyrir í verkefninu og í hvaða samhengi það var. Vildi hann meina að í verkefninu væri Lesa meira

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar

Fréttir
03.03.2025

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest synjun Skattsins á beiðni ónefnds manns um upplýsingar. Óskaði maðurinn eftir upplýsingum um greiðslur mótshaldara Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum 2024 á opinberum gjöldum. Var beiðninni synjað einkum á þeim grundvelli að það kostaði of mikla vinnu fyrir starfsmenn Skattsins að taka svarið saman. Maðurinn kærði synjun Skattsins til nefndarinnar í nóvember síðastliðnum. Lesa meira

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Fréttir
16.01.2025

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest synjun Reykjavíkurborgar við beiðni fréttamanns RÚV um að fá afhent gögn sem varða uppgjör á orlofsgreiðslum til Dags B. Eggertssonar þegar hann lét af embætti borgarstjóra í janúar 2024. Uppgjörið reyndist umdeilt en alls fékk Dagur 9,6 milljónir króna og til viðbótar við það fékk hann 9,7 milljónir króna í Lesa meira

Ráðuneyti veitti Eyjamönnum rangar upplýsingar

Ráðuneyti veitti Eyjamönnum rangar upplýsingar

Fréttir
16.12.2024

Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði um miðja síðustu viku og meðal umræðuefna var bréf frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál en samkvæmt því getur bærinn ekki kært synjun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á upplýsingabeiðni hans til nefndarinnar eins og ráðuneytið hafði haldið fram. Segir bæjarráð þetta vera sérstakt. Málið varðar þá ákvörðun ráðuneytisins í október síðastliðnum að synja beiðni Lesa meira

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fréttir
09.10.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefndum einstaklingi skuli veittur aðgangur að upplýsingum um launakjör Harðar Orra Grettissonar framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. sem finna má í ráðningarsamningi hans. Er það niðurstaða nefndarinnar að allur almenningur eigi rétt á upplýsingum um launakjör framkvæmdastjóra félagsins og á það væntanlega einnig við um eftirmann Harðar Ólaf Lesa meira

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Fréttir
30.05.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sent frá sér úrskurð í máli manns sem fór fram á aðgang að gögnum Félagsbústaða hf. vegna kvartana sem hafa borist félaginu vegna leigjenda íbúðar í eigu þess. Keypti maðurinn sér íbúð í sama húsi og umrædd íbúð Félagsbústaða er og fór fram á að fá gögnin afhent til að nýta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af