fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Uppsveitir Árnessýlu

Björgunarsveitarmaður segir öryggi í Árnessýslu verulega ábótavant

Björgunarsveitarmaður segir öryggi í Árnessýslu verulega ábótavant

Fréttir
13.07.2023

Haraldur Helgi Hólmfríðarson björgunarsveitarmaður, sem búsettur er á Laugarvatni, ritaði í gær grein á Vísi þar sem hann gerir athugasemdir við og lýsir áhyggjum af ástandi og skipulagi öryggis-, björgunar- og velferðarmála í Uppsveitum Árnessýslu. Hann segir viðbrögð á svæðinu við alvarlegum slysum ganga of hægt fyrir sig: „Í fyrra varð banaslys á þekktum ferðamannastað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af