Viktor Orban hrekur andstæðinga sína frá Ungverjalandi
Fréttir05.01.2019
Nú er svo komið að starfsmenn Open Society Foundations þora ekki lengur að starfa í Ungverjalandi, heimalandi George Soros, stofnanda samtakanna. Viktor Orban, forsætisráðherra landsins, er vægast sagt mjög í nöp við Soros, sem býr í Bandaríkjunum, og hefur á undanförnum misserum gert sitt ýtrasta til að gera Soros skráveifur. Samtökin Open Society Foundations hafa Lesa meira
