fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

UNESCO

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Eyjan
10.10.2019

Í tilkynningu frá Landvernd er kallað eftir skýringum á veglagningu innan þjóðgarðsins á Þingvöllum og spurt af hverju ekkert umhverfismat hafi farið fram. Sömuleiðis er óskað eftir skýringum á starfseminni í Silfru sem komst í fréttir í vikunni, þegar köfunarstarfsemi þar var gagnrýnd fyrir að samrýmast ekki kröfum heimsminjaskrár UNESCO. Í tilkynningunni frá Landvernd er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af