fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

umhverfi

Ferðaþjónustufyrirtæki sem boðar umhverfisvæna ferðamennsku eyddi umdeildu myndbandi – Sögðu gott að fá útrás með því að höggva í jökul

Ferðaþjónustufyrirtæki sem boðar umhverfisvæna ferðamennsku eyddi umdeildu myndbandi – Sögðu gott að fá útrás með því að höggva í jökul

Fréttir
07.07.2024

Íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur eytt myndbandi sem fyrirtækið birti á Instagram-síðu sinni eftir að neikvæðar athugasemdir voru ritaðar við myndbandið. Á myndbandinu sem er kyrfilega merkt fyrirtækinu og samkvæmt skjátexta tekið í jöklaferð á vegum þess má sjá nokkra einstaklinga höggva með öxi í jökulinn en í textanum kemur fram að það sé góð Lesa meira

Segja Svartan föstudag myrkan dag fyrir umhverfið

Segja Svartan föstudag myrkan dag fyrir umhverfið

Fréttir
24.11.2023

Í dag stendur yfir svokallaður Svartur föstudagur (e. black friday) í mörgum verslunum. Á þessum degi bjóða verslanirnar upp á ýmiss konar afslætti og tilboð. Margir neytendur eru án efa spenntir fyrir því að geta gert góð kaup. Starfsfólk Góða hirðisins, nytjaverslunar Sorpu, er hins vegar ekki eins spennt fyrir þessum degi. Í myndbandi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af