Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu
PressanRússneskur herforingi, Dmitry Golenkov, fannst látinn fyrir utan þorpið Suponevo í Bryansk-héraði í Russlandi á sunnudagsmorgun. Golenkov þessi er talinn hafa fyrirskipað skelfilega sprengjuárás á verslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk í Úkraínu í júní 2022. Verslunarmiðstöðin var full af óbreyttum borgurum og létust yfir 20 manns í árásinni. Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, var ómyrkur í máli eftir árásina og sagði að um væri að Lesa meira
Hermenn frá Norður-Kóreu drepnir í Úkraínu
PressanAð minnsta kosti sex hermenn frá Norður-Kóreu eru í hópi þeirra sem úkraínski herinn drap í flugskeytaárás í Donetsk fyrr í þessum mánuði. Talið er að yfirvöld í Norður-Kóreu hafi sent þó nokkra hermenn til Úkraínu til að aðstoða Rússa í innrásarstríðinu þar í landi. Samskipti Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa verið góð upp á síðkastið og Lesa meira
Björn segir málflutning Ögmundar ömurlegan – „Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf fyrirmælin um tilefnislausa og ólögmæta innrás í Úkraínu“
EyjanBjörn Bjarnason segir ömurlegt af Ögmundi Jónassyni að hvetja íslensk stjórnvöld til að skipa sér í lið með einræðisstjórnum en skorast undan því að styðja Úkraínumenn í baráttu sinni við innrásarlið Rússa. Sakar hann Ögmund um að líta fram hjá innrás Rússa í skrifum sínum þar sem fjárveitingar til Úkraínu eru harmaðar. Þetta skrifar Björn Lesa meira
Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“
FréttirRússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Vopn fyrir Úkraínu
EyjanFastir pennarÁ liðinni öld var Björn Afzelius einn frægasti tónlistarmaður Svía. Hann var sannfærður vinstri maður og samdi marga texta um kúgun og ofbeldisverk Vesturlanda í þriðja heiminum. Ég fór einu sinni á tónleika hjá Birni í Gautaborg sem haldnir voru til stuðnings uppreisnaröflunum í Nikaragúa. Hann lýsti því yfir í upphafi að allar tekjur rynnu óskiptar til að Lesa meira
Óttast ekki að Pútín grípi til kjarnavopna – Ástæðan er þessi
PressanVolodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, segist ekki óttast það að Vladimír Pútín Rússlandsforseti komi til með að grípa til kjarnavopna í stríði Rússlands og Úkraínu. Pútín hefur margoft hótað því að grípa til kjarnavopna frá því að herlið hans réðst inn í landið í febrúar 2022. Nú síðast bárust fréttir af því í vikunni að Rússar hefðu hafið æfingar vegna notkunar Lesa meira
Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
FréttirBjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira
Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“
FréttirHilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðabankans, segist telja að í þeirri stöðu sem uppi er í heiminum sé best fyrir vopnlausa smáþjóð eins og Ísland að halda sig til hlés í hernaðarbrölti. Hilmar gerir stöðu Íslands innan NATO og þá miklu ólgu sem ríkir vegna innrásar Rússa í Úkraínu að umtalsefni Lesa meira
Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
FréttirLoksins hefur tekist að fjármagna kaup á 500 þúsund sprengjuskot fyrir stórskotalið Úkraínuhers. Verkefnið er að frumkvæði Tékka en fjölmörg ríki, þar á meðal Ísland, tóku þátt í því. Petr Fiala, forsætisráðherra Tékklands, tilkynnti á þriðjudag að fjármögnuninni væri lokið. 20 ríki hefðu veitt fjármagn til þess að kaupa skotfærin fyrir Úkraínuher sem hefur nú Lesa meira