fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

uglur

Uglur sjást víða á höfuðborgarsvæðinu – „Maður á ekki að styggja uglur“

Uglur sjást víða á höfuðborgarsvæðinu – „Maður á ekki að styggja uglur“

Fréttir
18.02.2024

Nokkuð hefur borið á uglum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum dögum. Eftir að DV greindi frá uglu sem sat í runna í Garðabæ í byrjun mánaðar hafa í tvígang sést uglur í Kópavogi og einu sinni í Hafnarfirði. Sú sem fannst í Hafnarfirði var reyndar vængbrotin og þurfti að aflífa hana. „Það er ekki hægt að Lesa meira

Ugla í Garðabæ

Ugla í Garðabæ

Fréttir
05.02.2024

Ýmislegt leynist í runnunum. Þegar blaðamaður DV var á göngu um Akrahverfið í dag, á sólbjörtum og fallegum degi, sá hann eitthvað bærast í runna við Eyktarhæð. Reyndist það vera lítil ugla. Uglan flaug ekki af stað þegar komið var nálægt henni heldur hvæsti. Hún sat hins vegar spök fyrir myndatöku. Ekki er loku fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af