fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

tvíburar

Líkurnar eru 1 á móti tveimur milljónum – Tvíburarnir fæddust á sitt hvoru árinu

Líkurnar eru 1 á móti tveimur milljónum – Tvíburarnir fæddust á sitt hvoru árinu

Pressan
08.01.2022

Það er sjaldgæft að tvíburar eigi ekki sama afmælisdaginn en getur auðvitað komið fyrir. En það er öllu sjaldgæfara að þeir fæðist á sitthvoru árinu. Það gerðist í Kaliforníu nú um áramótin þegar Fatima Madrigal og Robert Trujillo eignuðust tvíbura með 15 mínútna millibili en það dugði til að þeir fæddust á sitthvoru árinu. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Alfredo Antonio Trujillo hafi fæðst klukkan 23.45 Lesa meira

Gætu hafa leyst gátuna um af hverju sumir tvíburar eru eineggja

Gætu hafa leyst gátuna um af hverju sumir tvíburar eru eineggja

Pressan
10.10.2021

Hollenskir vísindamenn telja sig hafa leyst ráðgátuna um af hverju sumir tvíburar eru eineggja. Þetta vekur vonir um að hægt verði að finna meðferð við meðfæddum göllum sem hafa oft áhrif á þá. Eineggja tvíburar fæðast eftir að frjóvgað egg skiptist í tvennt og úr verða tvö fóstur sem eru með nákvæmlega sama erfðamengið. Ekki Lesa meira

Tvíburasysturnar ætla að giftast sama manninum – „Þetta er alls ekki undarlegt í okkar augum“

Tvíburasysturnar ætla að giftast sama manninum – „Þetta er alls ekki undarlegt í okkar augum“

Pressan
15.06.2021

Síðustu 10 árin hafa Anna og Lucy Decinque, 35 ára eineggja tvíburar frá Perth í Ástralíu, búið með sama manninum. Hann heitir Ben Byrne og er 37 ára rafvirki. Hann er unnusti þeirra beggja og hafa þær deilt honum síðustu 10 árin. Í síðasta þætti af „Extreme Sisters“ á TLC fór Ben með unnustur sínar í rómantíska skemmtiferð og kom þeim mjög á óvart þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af