fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Tunglið

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

Pressan
18.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda menn á nýjan leik til tunglsins en síðast stigu menn fæti þar 1972. Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Neil Armstrong steig þar fyrstur manna niður fæti. Nú á að senda menn til tunglsins og koma upp varanlegri bækistöð þar. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kynnti á síðasta ári nýja Lesa meira

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

Pressan
01.02.2019

Þegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Pressan
03.01.2019

Kínverska geimfarið Chang‘e-4 lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi að sögn kínverskra fjölmiðla. Með þessu ætla Kínverjar að láta að sér kveða í geimferðasögunni en þetta er í fyrsta sinn sem geimfari er lent á bakhlið tunglsins, hliðinni sem snýr alltaf frá jörðu. Geimfarið á að gera ýmsar rannsóknir og rannsaka ósnerta og órannsakaða bakhliðina. Lesa meira

50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma

50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma

Pressan
24.12.2018

Í dag eru nákvæmlega 50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma. Á þessum degi árið 1968 var bandaríska geimfarið Apollo 8 á braut um tunglið. Um borð voru þeir Frank Borman, Jim Lovell og Bill Anders. Geimfarið átti að fara tíu hringi um tunglið. Þegar það var að hefja fjórðu hringferðina og Lesa meira

Íslensku skemmtistaðirnir sem fuðruðu upp – Glaumbær, klúbburinn og Tunglið

Íslensku skemmtistaðirnir sem fuðruðu upp – Glaumbær, klúbburinn og Tunglið

Fókus
23.06.2018

Skemmtistaðir á Íslandi eru dægurflugur. Þeir verða sjóðheitir í stuttan tíma en brenna svo út og aðrir taka við. Það er ekki í eðli þeirra að vera langlífir en sumir staðir öðlast þó goðsagnakenndan sess í sögu dægurmenningar, sérstaklega ef það kviknar í þeim. Einhverra hluta vegna virðast skemmtistaðir vera eldfimari byggingar en flestar aðrar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð